Lestur er betri saman

Lesum saman er einfalt og hvetjandi lestrarverkefni. Lestu daglega, merktu inn blaðsíður og fagnaðu litlum sigrum með fjölskyldunni.

Ókeypis fyrir skóla og fjölskyldur búsettar í Hafnarfjarðarbæ.
Lesum saman merki
  • Dagleg markmið
  • Mælanlegur árangur
  • Afreksmerki og verðlaun

Hvað er Lesum saman?

Lesum saman er samvinnuverkefni milli Hafnarfjarðarbæjar og Beanfee. Verkefnið gengur út á að hvetja til reglulegs heimalestrar og samveru. Beanfee er einfalt og notendavænt smáforrit sem heldur utan um lesturinn.

Hver dagur skiptir máli. Þátttakendur lesa á hverjum degi, forrráðamenn fylgjast með og hvetja áfram. Baunum er safnað sem hægt er að kaupa verðlaun fyrir og viðurkenningar veittar þegar ákveðin markmið nást.

Öllum íbúðum Hafnarfjarðarbæjar með börn á grunnskólaaldri er boðið að taka þátt. Lesum saman er einfalt í uppsetningu í gegnum mínar síður Hafnarfjarðarbæjar.

Byrja að lesa

Fjölskylda að lesa

Eiginleikar

Daglegar áskoranir

Daglegar markmið

Létt dagleg markmið sem halda öllum við efnið.

Mælanlegur árangur

Mælanlegur árangur

Þú getur skoðað framgang og árangur með auðveldum hætti.

Stig og verðlaun

Stig og verðlaun

Söfnum baunum, fáðum viðurkenningar og verðlaun!

Hvetjandi upplýsingar

Hvejandi hvetjandi

Inniheldur hvetjandi myndbönd og upplýsingar um lestur.

Einfalt í uppsetningu

Einfalt í uppsetningu

Settu upp lestrarverkefnið fyrir þitt barn á einfaldan hátt.

Persónuvernd í fyrirrúmi

Persónuvernd í fyrirrúmi

Við söfnum aðeins því sem þarf og geymum á öruggan hátt.

Algengar spurningar

Hvernig get ég tekið þátt?

Skráning og uppsetning fer fram í gegnum a mínar síður Hafnarfjarðarbæjar.

Hvað kostar þetta?

Ókeypis fyrir skóla og fjölskyldur búsettar í Hafnarfjarðarbæ.

Hvaða verðlaun eru í boði?

Hafnarfjarðarbær sér um veita öllum aðilum verðlaun fyrir þátttöku. Forrráðamenn geta að auki bætt við eigin verðlaunum fyrir börnin sín í gegnum um smáforritið.

Ég bý ekki í Hafnarfirði. Get ég samt verið með?

Eingöngu íbúar Hafnarfjarðarbæjar með börn á grunnskólaaldri geta tekið þátt að svo stöddu.

Hvað með persónuvernd barna?

Við vinnum með lágmarksgögn og skýrar samþykktir. Engar auglýsingar og engin sölu á gögnum.
Sjá persónuverndarstefnu fyrir nánari upplýsingar.